Pallborðsumræður á ráðstefnunni Sýnum karakter

Verkfærakistan
Spekingahornið

Pallborðsumræður á ráðstefnunni Sýnum karakter

Birtist fyrir
1/11/2016
dögum síðan.
Birtist fyrir
1/11/2016
dögum síðan.
0
mínútna lestur.

Pallborðsumræður á ráðstefnunni Sýnum karakter

Á ráðstefnunni Sýnum karakter sem fram fór 1. október 2016 var endað á pallborðsumræðum og fjölmörgum spurningum úr sal. Í pallborði sátu Dr. Viðar Halldórsson, Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Heimir Hallgrímsson.

Á ráðstefnunni Sýnum karakter sem fram fór 1. október 2016 var endað á pallborðsumræðum og spurningum úr sal. Í pallborði sátu Dr. Viðar Halldórsson, Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Heimir Hallgrímsson.

Áhugaverðar og skemmtilegar umræður áttu sér stað þar sem meðal annars voru sagðar sögur af íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu og vangaveltum hvort væri mikilvægara fyrir þjálfarar að horfa á hæfileika eða góðan karakter þegar velja á í lið.

Hér má sjá myndband af pallborðsumræðunum.

Svipað efni

SJÁ ALLA FLOKKA