Áhugahvöt og sjálfstraust

Verkfærakistan
Spekingahornið

Mikilvægt að viðhalda áhuga barna á íþróttum

Birtist fyrir
31/10/2016
dögum síðan.
Birtist fyrir
31/10/2016
dögum síðan.
0
mínútna lestur.

Pálmar Ragnarsson

B.S. í sálfræði og körfuknattleiksþjálfari yngri flokka Vals.

Áhugahvöt og sjálfstraust

Metfjöldi barna og unglinga æfir nú íþrótta. Mikilvægt er að viðhalda áhuga þeirra fram yfir unglingaaldurs.

Metfjöldi barna og unglinga æfir nú íþróttir. Mikilvægt er að viðhalda áhuga þeirra fram yfir unglingsaldur.

Pálmar Ragnarsson, körfuknattleiksþjálfari yngri flokka KR, segir áhugahvöt og sjálfstraust barna vera lykilatriði. Ef börnin hafa ekki áhuga á því sem þau gera þá dregur úr sjálfstrausti þeirra og auknar líkur á að þau hætti því sem þau eru að gera. Þetta á sérstaklega við um þau börn og ungmenni sem stunda íþróttir. Mikilvægt er því að viðhalda áhuga þeirra.

áhugahvöt og sjálfstraust barna er lykilatriði

Pálmar var með bráðskemmtilegt erindi um áhugahvöt og sjálfstraust barna í íþróttum á ráðstefnunni Sýnum karakter. Þar lýsti hann m.a. þeim aðferðum sem hann notar og árangrinum sem hann hefur náð í tengslum við að efla áhuga og sjálfstraust barna.

Svipað efni

SJÁ ALLA FLOKKA