Góðir leiðtogar lyfta hópnum upp

Verkfærakistan
Spekingahornið

Góðir leiðtogar lyfta hópnum upp

Birtist fyrir
1/11/2016
dögum síðan.
Birtist fyrir
1/11/2016
dögum síðan.
0
mínútna lestur.

Daði Rafnsson

Markaðsfræðingur og með UEFA-gráðu í þjálfun.

dadirafns@gmail.com

Góðir leiðtogar lyfta hópnum upp

Daði Rafnsson er markaðsfræðingur og með UEFA gráðu í þjálfun. Daði býr jafnframt yfir góðri reynslu í þjálfun sem fyrrum yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks í knattspyrnu. Daði var einn þeirra sem hélt erindi á ráðstefnunni Sýnum karakter sem fram fór 1. október 2016.

Daði Rafnsson er markaðsfræðingur og með UEFA gráðu í þjálfun. Daði býr jafnframt yfir góðri reynslu í þjálfun sem fyrrum yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks í knattspyrnu. Daði var einn þeirra sem hélt erindi á ráðstefnunni Sýnum karakter sem fram fór 1. október 2016.

Daði fjallaði um hugarfarslega þætti og þjálfun þeirra. Þessa þætti telur Daði þjálfara setja aftast í forgangsröðina. Hann fjallaði jafnframt um leiðtoga og leiðtogahæfileika, mikilvægi þeirra og hvernig heppilegast sé að byggja þá upp svo hópur nái árangri. Að sögn Daða eru góðir leiðtogar þeir sem lyfta hópnum upp og búa yfir sterkri félagsfærni. Þeir eru líka leiðtogar sem búa yfir ákveðnum hæfileikum sem henta hverju sinni.

Hér má sjá erindi Daða frá ráðstefnunni í heild sinni.

Svipað efni

SJÁ ALLA FLOKKA