Áherslan í íþróttaþjálfun hefur til þessa verið á líkamlega og tæknilega færni. Helsta markmið með verkefninu er því að hvetja þjálfara og íþróttafélög til að leggja meiri áherslu á að byggja upp góðan karakter hjá iðkendum, með þjálfun sálrænna og félagslegra eiginleika barna og ungmenna.
Spekingahornið inniheldur pistla eftir sérfræðingana dr. Viðar og dr. Hafrúnu.
Lesa pistla